Tilkynningar í Keldu appinu við miklar verðbreytingar á markaði

Keldan App hefur notið mikilla vinsælda undanfarið en með premium aðgangi að Keldu appinu fá notendur rauntímaaðgang að hlutabréfa- og gjaldmiðlaupplýsingum. Appið er fáanlegt fyrir iPhone og Android síma. Nýlega settum við í gang tilkynningaþjónustu sem við köllum Vaktina. Vaktin fylgist með þeim hlutabréfum sem þú velur og lætur þig vita ef eitthvað gerist. ​Vaktin: Fáðu … Continue reading Tilkynningar í Keldu appinu við miklar verðbreytingar á markaði

Hlutabréf Arion banka í kerfum Kóða

Hlutabréf í Arion banka hf. verða tekin til viðskipta í kauphöllinni föstudaginn næstkomandi skv. tilkynningu. Hægt verður að fylgjast með viðskiptum og verðþróun fyrsta viðskiptadaginn í eftirfarandi kerfum Kóða: KODIAK Pro Rauntímaupplýsingar beint úr kauphöllinni á Íslandi og í Svíþjóð. Gengi gjaldmiðla og fjárhagsupplýsingar úr árs- og árshlutareikningum Arion banka. Nánari upplýsingar og prufuaðgangur KODIAK … Continue reading Hlutabréf Arion banka í kerfum Kóða