Fyrirtæki geta nú á auðveldan og skilvirkan hátt skilað fjármagnstekjuskatti af arði rafrænt beint til RSK með Hluthafaskra.is. Í Hluthafaskrá getur stjórnarmaður félags stofnað aðgang og ráðstafað öllum hlutum og deilt aðgangi til annara hluthafa og hagsmunaaðila. Kerfið er hannað til að auðvelda félögum allt utanumhald sem tengist skiptingu og skráningu sinna hluta. Með því … Continue reading Arðgreiðsla framundan? Rafræn skil á fjármagnstekjuskatti til RSK
Category: Uncategorized
Megi markaðurinn vera með þér
Á árinu 2021 jókst velta á hlutabréfamarkaði á Íslandi um 77% frá fyrra ári. Fjöldi viðskipta með hlutabréf jókst á sama tíma um 71%. Almennir fjárfestar hafa tekið stóran þátt í þessari aukningu og því er augljóst að áhugi þeirra á viðskiptum í kauphöllinni er að stóraukast. Þegar keypt eru verðbréf skiptir öllu máli að … Continue reading Megi markaðurinn vera með þér
Kóði og Keldan auglýsa eftir Viðskipta- og Sölustjóra
Kóði og Keldan auglýsa nú eftir Viðskipta- og sölustjóra. Viðskipta- og sölustjóri ber ábyrgð á að afla og viðhalda viðskiptasamböndum við viðskiptavini Kóða og Keldunnar. Við leitum að reynslumiklum og árangursdrifnum aðila með reynslu af sölu og markaðsmálum. Helstu verkefni og ábyrgð Móta framtíðarstefnu félagsins í sölu- og markaðsmálumMarkaðssetning á vörum og þjónustuUmsjón núverandi viðskiptatengsla … Continue reading Kóði og Keldan auglýsa eftir Viðskipta- og Sölustjóra
Keldu appið yfir 13.000 notendur
Í maí mánuði fóru notendur Keldu appsins yfir 13.000. Með Keldu appinu (App store, Play store) geta notendur fylgst með gengi hlutabréfa og gjaldmiðla í rauntíma. Appið er frítt og kemur með 15 mínútna töf á markaðsupplýsingum en hægt er að kaupa rauntímaáskrift með “in-app purchase”. Með rauntímaáskrift fylgir einnig hlutabréfavakt sem sendir tilkynningar þegar hlutabréf … Continue reading Keldu appið yfir 13.000 notendur
Fjárhagsdagatal – Uppgjör 1F 2021
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs skráðra félaga í kauphöllinni fyrir árið 2021 eru nú væntanleg. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu. KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/BFjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að KODIAK … Continue reading Fjárhagsdagatal – Uppgjör 1F 2021
Keldan styrkir borðtennis á Íslandi
Keldan hefur gert styrktarsamning við Borðtennissamband Íslands. Með þessu vill Keldan styðja við öflugt starf borðtennissambandsins en efstu deildir karla og kvenna munu heita Keldudeildin í borðtennis keppnistímabilið 2020-2021 Fyrstu leikir í Keldudeildinni verða helgina 3. - 4. október. Vefsíða Borðtennissambands Íslands
Aðalfundur Sjóvá verður í dag klukkan 15:00
Hér má sjá tilkynningu félagsins: Tilkynning Hér má sjá upplýsingar á heimasíðu félagsins: Upplýsingar
Nýjustu uppgjör komin í gagnagrunna Kóða
Öll nýjustu uppgjör skráðra félaga eru að finna á Keldunni og KODIAK Excel. Frekari upplýsingar á help@kodi.is