Er hluthafaskráin aðgengileg fyrir aðalfund?

Hluthafaskra.is hefur nú verið opin í um tvo mánuði. Á þeim stutta tíma hefur fjöldi fyrirtækja skráð sig og stofnað hluthafaskrá á vefnum. Við þökkum góðar móttökur og hlökkum til að sjá hópinn stækka enn frekar. Aðalfundir og ársreikningar framundan Nú líður að aðalfundum og gerð ársreikninga hjá mörgum fyrirtækjum og þá þarf hluthafaskrá að … Continue reading Er hluthafaskráin aðgengileg fyrir aðalfund?

Hlaðvörp í fréttaveitu Keldunnar

Fréttaveita Keldunnar hefur nú tekið breytingum til hins betra. Erlendar fréttir hafa verið fjarlægðar og í staðinn koma hlaðvörp sem tengjast fjármálum og viðskiptum. Vinsældir hlaðvarpa hafa farið vaxandi undanfarin ár og því verður mikils virði fyrir notendur Keldunnar að geta sótt sér þann fróðleik sem þau bjóða upp á. Fara á Kelduna Við bjóðum … Continue reading Hlaðvörp í fréttaveitu Keldunnar

Fyrirtækjaleit Keldunnar í nýjum búningi

Keldan hefur uppfært fyrirtækjaleit sína og gefið henni nýtt útlit og áherslur. Fyrirtækjaleit Keldunnar er nú öflugri og skilvirkari en nokkru sinni fyrr. Dæmi um fyrirtækjasíðu Nýja fyrirtækjaleitin býður áskrifendum m.a. upp á: Yfirlit yfir fjárhagsupplýsingar úr ársreikningum Sækja fjárhagsupplýsingar í ExcelStjórn m.v. síðasta skilaða ársreikningStærstu hluthafar m.v. síðasta skilaða ársreikningÁrsreikningar á PDF formi - … Continue reading Fyrirtækjaleit Keldunnar í nýjum búningi

Ársreikningar ókeypis á Keldunni

Nú geta allir notendur Keldunnar sótt skönnuð frumrit ársreikninga sér að kostnaðarlausu. Á Keldunni er auðvelt að stofna notanda og með fyrirtækjaleitinni er lítið mál að finna þau fyrirtæki sem þú þarft upplýsingar um. Dæmi um yfirlitssíðu fyrirtækis Hægt er að vera notandi á Keldunni án þess að greiða sérstakt mánaðargjald en með því að … Continue reading Ársreikningar ókeypis á Keldunni

Fjárhagsdagatal – ársuppgjör 2020

Uppgjör skráðra félaga í kauphöllinni fyrir árið 2020 eru nú væntanleg. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu. KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/BFjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að KODIAK Excel)Fjárhagsupplýsingar í … Continue reading Fjárhagsdagatal – ársuppgjör 2020

Hluthafaskrá er komin í loftið

Hluthafaskrá er komin í loftið á hluthafaskra.is. Stjórnarformaður fyrirtækis getur nú skráð sig inn með rafrænum skilríkjum og veitt öðrum aðgang að kerfinu. Hefðbundinn aðgangur að hluthafaskrá með helstu virkni er ókeypis. Með Hluthafaskrá.is getur þú: Haldið utan um hluthafaskráSkráð hækkun hlutafjárSkráð eigendaskiptiSéð þróun hlutafjárVeitt framkvæmdastjóra og öðrum stjórnendaaðgang að Hluthafaskrá.Veitt hluthöfum lesaðgang að Hluthafaskrá. Undanfarnir mánuðir hafa farið í hönnun og þróun á kerfinu. … Continue reading Hluthafaskrá er komin í loftið

Fjárhagsdagatal – 3F 2020

Uppgjör skráðra félaga í kauphöllinni fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2020 eru nú væntanleg. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu. KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/BFjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að … Continue reading Fjárhagsdagatal – 3F 2020

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020

Fjöldi fyrirtækja hefur staðist kröfur Viðskiptablaðsins og Keldunnar og kemst því á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020. Á næstunni mun Viðskiptablaðið gefa út veglegt blað þar sem þessum fyrirtækjum verða gerð góð skil. Þó svo að rekstrarárið 2020 sé að reynast mörgum fyrirtækjum erfitt þá er við hæfi að viðurkenna þau sem hafa … Continue reading Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020