Fjárhagsdagatal – uppgjör 1F 2018

Uppgjör skráðra félaga í kauphöllinni fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs byrja að detta inn í næstu viku. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu.

  • KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)
    Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/B
    Fjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.
  • KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að KODIAK Excel)
    Fjárhagsupplýsingar í fullri upplausn með föllum og runum beint í Excel
  • Keldan – Lykiltölur

23. apríl – mánudagur
– MARL

24. apríl – þriðjudagur
– SIMINN

25. apríl – miðvikudagur
– OSSR, ORIGO, EIK, N1

30. apríl – mánudagur
– ICEAIR

2. maí – miðvikudagur
– VIS

8. maí – þriðjudagur
– TM, SKEL, REGINN

9. maí – miðvikudagur
– SYN

14. maí – mánudagur
– REITIR, SJOVA,

15. maí – þriðjudagur
– HAGA (Q4)

17. maí – fimmtudagur
– EIM

31. maí – fimmtudagur
– GRND

Dagsetningar eru fengnar úr fjárhagsdagatali félaganna.

Hafðu samband við okkur á help@kodi.is ef þú hefur spurningar um vörur Kóða.

Deildu fréttum úr Keldu Appinu

Með nýjustu uppfærslu Keldu Appsins geta notendur deilt fréttum með því að renna fingrinum til hægri yfir fyrirsögnina. Þannig er hægt að senda sjálfum sér eða öðrum fréttina í tölvupósti eða annars konar skilaboðum.

keldan_app.PNG

Þá var vafrinn sem er notaður til þess að lesa frétt í heild sinni uppfærður og nú er hægt að velja að opna fréttina t.d. í Safari.

Keldu appið kostar ekkert og er fáanlegt fyrir iPhone og Android síma. Við minnum á að hægt er að fá rauntímaupplýsingar um hlutabréfaverð með því að kaupa rauntímaáskrift hérna.

Allar upplýsingar um arðgreiðslur í KODIAK Excel

Í KODIAK Excel er hægt að sækja allar upplýsingar um arðgreiðslur skráðra félaga. Upplýsingar um arðgreiðslur á hlut, arðleysisdaga, arðsréttindadaga og útborgunardaga eru aðgengilegar með föllum og töflum.

Auk þess að veita upplýsingar um arðgreiðslur er hægt að fá leiðréttar verðrunur í KODIAK Excel. Í leiðréttum verðrunum er gert ráð fyrir arðgreiðslum og jöfnun en með slíkum verðrunum geta notendur gert sér betur grein fyrir ávöxtun hlutabréfa.

Hérna er hægt að sækja dæmaskjal sem sýnir útreikninga og teiknar graf með bæði leiðréttri og óleiðréttri verðrunu.

Hægt er að fá prufuaðgang að KODIAK Excel hérna

Keldan birtir virðismatsgengi Capacent

Keldan og Capacent hófu samstarf á dögunum um birtingu greiningarefnis. Verðmatsgengi félaga í kauphöllinni sem hefur verið reiknað af sérfræðingum Capacent verða nú framvegis birt á vefsíðu Keldunnar.

Capacent er norrænt ráðgjafafyrirtæki með sex starfstöðvar í Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi. Keldan er upplýsingaveita atvinnulífsins.

Markmið samstarfsins er að auka sýnileika greiningaraðila á fjármálamörkuðum og veita almennum fjárfestum auðveldari aðgang að upplýsingum tengdum fjárfestingum.

Við hjá Keldunni erum mjög ánægð með þetta samstarf og teljum þetta skref í rétta átt hvað varðar gagnsæi og upplýsingamiðlun á íslenskum fjármálamarkaði.

Fylgstu með gengi krónunnar í rauntíma

Mörg þúsund Íslendingar eru með Keldu appið og nota það til þess að fylgjast með viðskiptalífinu. Appið færir notendum viðskiptafréttir, gengi hlutabréfa og gjaldmiðla beint í símann. Appið kostar ekkert en hægt er að kaupa áskrift til þess að fá rauntímaupplýsingar um hlutabréf og núna einnig gjaldmiðla.

Með rauntímaáskrift að Keldu appinu getur þú nú fylgst með spot gengi Landsbankans í rauntíma.

Notendur sem nú þegar eru með appið geta uppfært áskriftina sína hérna en appið er fáanlegt í App Store fyrir iPhone og Play Store fyrir Android.

rauntimagengi_gjaldmidla

rauntimagengi_gjaldmidla_2

 

Uppgjör Sjóvá fyrir árið 2017 – gögnin komin í kerfi Kóða

Eftir lokun markaða í dag birti Sjóvá uppgjör sitt fyrir árið 2017. Gögn úr uppgjörinu eru nú fáanleg í gegnum KODIAK Excel, KODIAK Pro og einnig eru lykiltölur birtar á Keldunni.

Prufuaðgangur að KODIAK Excel fæst hér

Prufuaðgangur að KODIAK Pro fæst hér
Með Financial Analysis tólinu í KODIAK Pro er t.d. hægt að sjá hvernig lykilhlutföll eins og EV/EBITDA og P/E hafa þróast yfir tíma.

ORIGO – 31. janúar – Gögnin komin í kerfi Kóða

OSSR – 5. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða
MARL – 7. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða
ICEAIR – 9. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða
REITIR – 12. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða
REGINN – 13. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða
SJOVA – 15. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða

TM – 16. febrúar
SIMINN – 19. febrúar
N1 – 21. febrúar
SKEL – 21. febrúar
EIM – 22. febrúar
EIK 26. febrúar
VOICE – 28. febrúar
GRND – 28. febrúar
VIS – 28. febrúar

Marel birtir uppgjör fyrir árið 2017 – gögnin komin í kerfi Kóða

Eftir lokun markaða í gær birti Marel uppgjör sitt fyrir árið 2017. Gögn úr uppgjörinu eru nú fáanleg í gegnum KODIAK Excel, KODIAK Pro og einnig eru lykiltölur birtar á Keldunni.

Prufuaðgangur að KODIAK Excel fæst hér

Prufuaðgangur að KODIAK Pro fæst hér
Með Financial Analysis tólinu í KODIAK Pro er t.d. hægt að sjá hvernig lykilhlutföll eins og EV/EBITDA og P/E hafa þróast yfir tíma.

ORIGO – 31. janúar – Gögnin komin í kerfi Kóða

OSSR – 5. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða
MARL – 7. febrúar – Gögnin komin í kerfi Kóða

ICEAIR – 9. febrúar
REITIR – 12. febrúar
REGINN – 13. febrúar
SJOVA – 15. febrúar
TM – 16. febrúar
SIMINN – 19. febrúar
N1 – 21. febrúar
SKEL – 21. febrúar
EIM – 22. febrúar
EIK 26. febrúar
VOICE – 28. febrúar
GRND – 28. febrúar
VIS – 28. febrúar