Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021 Um miðjan október kemur út blaðið Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri sem er samstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Blaðinu verður dreift með Viðskiptablaðinu og verður einnig pdf-útgáfa blaðsins opin öllum. Við vorum nú að birta listann á Keldunni og hvetjum við alla framkvæmdastjóra til að skoða listann og athuga hvort að fyrirtæki þeirra sé … Continue reading Er þitt fyrirtæki til fyrirmyndar?
Fjárhagsdagatal – Uppgjör 2F 2021
Uppgjör annars ársfjórðungs skráðra félaga í kauphöllinni fyrir árið 2021 eru komin af stað. Félög eins og Marel, Icelandair og Íslandsbanki eru nú þegar búin að skila. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu. KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, … Continue reading Fjárhagsdagatal – Uppgjör 2F 2021
Samanburðarskýrslur á Keldunni
Samanburðarskýrslur eru öflugt greiningartól sem er innifalið í áskrift að Keldunni. Hvað er samanburðarskýrsla? Samanburður á rekstri allt að 10 fyrirtækja. Rekstrartölur (Tekjur, gjöld, afkoma o.s.frv.). Efnahagur (Eignir, skuldir og eigið fé). Kennitölur (Ávöxtun eigin fjár, Hagnaðarhlutfall o.s.frv.). Hvernig geri ég samanburðarskýrslu? Samanburður valinn á fyrirtækjasíðu. Allt að 10 fyrirtæki valin í skýrsluna með því … Continue reading Samanburðarskýrslur á Keldunni
Keldu appið yfir 13.000 notendur
Í maí mánuði fóru notendur Keldu appsins yfir 13.000. Með Keldu appinu (App store, Play store) geta notendur fylgst með gengi hlutabréfa og gjaldmiðla í rauntíma. Appið er frítt og kemur með 15 mínútna töf á markaðsupplýsingum en hægt er að kaupa rauntímaáskrift með “in-app purchase”. Með rauntímaáskrift fylgir einnig hlutabréfavakt sem sendir tilkynningar þegar hlutabréf … Continue reading Keldu appið yfir 13.000 notendur
Gemmaq kynjakvarði á Kelduna
Kóði hefur í samstarfi við sprotafyrirtækið GEMMAQ, sem er í meirihluta eigu Freyju Vilborgar Þórarinsdóttur, unnið að kynjakvarða sem er sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Hvergi annars staðar hefur verið til sambærilegur vettvangur þar sem kynjahlutföllum í leiðtogastöðum fyrirtækja hefur verið varpað fram í sérstökum kynjakvarða. Freyja er sjálf hönnuðurinn á bakvið GEMMAQ kynjakvarðann … Continue reading Gemmaq kynjakvarði á Kelduna
Fjárhagsdagatal – Uppgjör 1F 2021
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs skráðra félaga í kauphöllinni fyrir árið 2021 eru nú væntanleg. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu. KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/BFjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að KODIAK … Continue reading Fjárhagsdagatal – Uppgjör 1F 2021
Er hluthafaskráin aðgengileg fyrir aðalfund?
Hluthafaskra.is hefur nú verið opin í um tvo mánuði. Á þeim stutta tíma hefur fjöldi fyrirtækja skráð sig og stofnað hluthafaskrá á vefnum. Við þökkum góðar móttökur og hlökkum til að sjá hópinn stækka enn frekar. Aðalfundir og ársreikningar framundan Nú líður að aðalfundum og gerð ársreikninga hjá mörgum fyrirtækjum og þá þarf hluthafaskrá að … Continue reading Er hluthafaskráin aðgengileg fyrir aðalfund?
Hlaðvörp í fréttaveitu Keldunnar
Fréttaveita Keldunnar hefur nú tekið breytingum til hins betra. Erlendar fréttir hafa verið fjarlægðar og í staðinn koma hlaðvörp sem tengjast fjármálum og viðskiptum. Vinsældir hlaðvarpa hafa farið vaxandi undanfarin ár og því verður mikils virði fyrir notendur Keldunnar að geta sótt sér þann fróðleik sem þau bjóða upp á. Fara á Kelduna Við bjóðum … Continue reading Hlaðvörp í fréttaveitu Keldunnar